#3: Anna Guðný - Íþrótta- og þjálfaraferillinn; Þjálfun á Granda101
Grandi101 - Ein Podcast von Grandi101

Anna Guðný Sigurðardóttir er þjálfari hjá Granda101. Í þættinum fer Anna yfir íþróttaferilinn, þjálfaraferilinn og hvernig hún nálgast þjálfun í dag. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson