#15 Númi - Aðlaganir á Granda101 v/Covid, CREW101 og Functional training þjálfaranámskeið.
Grandi101 - Ein Podcast von Grandi101

Númi, einn af eigendum Granda101, er gestur þáttarins. Hann fer yfir Covid tímabilið, hvaða takmarkanir stöðin hefur þurft aðlaga sig að og hvernig sumarið hefur verið á Granda. Hann fer yfir hvað er framundan hjá Granda í haust og breytingar á stundatöflu. Í þættinum er einnig farið yfir hugtakið CREW101 og þau þjálfaranámskeið sem Númi hefur verið að þróa fyrir functional training. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson