#13: Gestur Pálma - Lögmál frammistöðu

Gestur Pálmason hefur s.l. 18 ár unnið við löggæslu- og öryggisstörf og er fyrrverandi meðlimur sérsveitar ríkislögreglustjóra. Hann hefur stýrt alþjóðlegum löggæslu- og öryggistengdum verkefnum og komið að kennslu og þjálfun á því sviði. Gestur hefur tekið virkan þátt í og stýrt teymum alþjóðlegra sérfræðinga á sviði öryggis- og löggæslu til að takast á við sífellt flóknara umhverfi. Þá hefur hann umbreytt fjölbreyttri reynslu yfir í ástríðu við að þjálfa einstaklinga og teymi í öllum geirum í átt að aukinni getu og til að takast á við áskoranir með sérstaka áherslu á virkni og ákvarðanatöku undir álagi. Gestur hefur starfað sem stjórnenda- og teymisþjálfari hjá breska þjálfunarfyrirtækinu Complete Coherence s.l. og þannig starfað með mörgum af stærstu fyrirtækjum heims. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson

Om Podcasten

Grandi101 er heilsu- og líkamsræktarstöð staðsett á Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík