#11: Steinunn Þórðar - Yoga; Rehab Prehab; Hreyfing
Grandi101 - Ein Podcast von Grandi101

Steinunn Þórðardóttir sér um tíma sem heita Rehab Prehab á Granda101. Hún er á þriðja ári í að læra sjúkraþjálfun og hefur mikla reynslu á að kenna Yoga. Í þættinum fáum við að kynnast Steinunni og hennar hugmyndafræði í þjálfun.