#1: Númi - Hugmyndafræði Granda101; Nota ekki lengur vörumerkið CrossFit®

Grandi101 - Ein Podcast von Grandi101

Í þessum fyrsta þætti ræðir Númi, eigandi og þjálfari Granda101, um hugmyndafræðina sem liggur á bakvið stöðina ásamt breytingum sem eru að eiga sér stað. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson