10 bestu / Sverre Jakobsson S1 E6
Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie
Kategorien:
Sverre Andreas Jakobsson afreksmaður í handbolta, rifjar upp eftirminnilegasta leikinn á ferlinum. Hvernig það er að spila úrslitaleik á Ólympíuleikum og hann sagði okkur líka ótrúlega sögu sem tengist nafninu hans ásamt meiru. Sverre er engum líkur og mikið gæðablóð. Fórum yfirr ferilinn hans frá A-Ö. 10 laga listinn hans er óútreiknanlegur og hann á sér sitt uppáhaldslag.