10 bestu með Ásgeiri Ólafs

10 bestu með Ásgeiri Ólafs

52 Folge | Bildung Musik
10 bestu er þáttur þar sem viðmælendur koma og spila sín 10 uppáhaldslög. Það rifjast upp margar skemmtilegar sögur þegar þú spilar lög sem eru nálægt þeim í hjarta og eru í algjöru uppáhaldi

Folge

10 bestu er þáttur þar sem viðmælendur koma og spila sín 10 uppáhaldslög. Það rifjast upp margar skemmtilegar sögur þegar þú spilar lög sem eru nálægt þeim í hjarta og eru í algjöru uppáhaldi. Kynnumst í gegnum tónlistina og í gegnum venjulegt spjall um hitt og þetta! Þátturinn er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar, www.psa.is.