10 bestu / Silvía Rán Björgvinsdóttir, íshokkístjarna S5 E5
Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie
Kategorien:
Við fórum yfir hvernig það er að vera að gera samning við stærstu deild í heimi. Að spila með þessum allra bestu. Silvía er á leið í efstu deild í Svíþjóð í íshokkí. Við tókum saman landsliðsferilinn, hvað þarf að leggja á sig og hún kom með áhugaverðar nalganir gagnvart thvi og orkudrykkjum. Hvernig þeir unnu gegn henni og hvernig þeir geta unnið með henni. Fjölskyldan, vinirnir, fórnirnar, markmiðin, hvað þarf að leggja á sig, samfélagið sem er orðið gegnsúrt af útlitsdýrkun, ólumpíuleikar og lögin hennar Silvíu. Hún er spennt að spila með og gegn þeim bestu í sterkustu deild í heimi. Silvía er okkar skærasta íshokkístjarna.