10 bestu / Magni Ásgeirs, þarf alltaf að vera gigg? S6 E2

Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie

Kategorien:

Annar gestur minn i sjöttu seriu er enginn annar en Magni Ásgeirs. Vid fórum yfir ferilinn eins og hann leggur sig. Á móti sól, sólóferilinn, Rockstar supernova ævintyrið,  fjölskylduna, Bræðsluna, börnin, konuna, tónlistarskólann sem hann á og rekur og  tónlistina. Frábært spjall við einn af okkar bestu rokkurum. Hann  stofnadi meira ad segja hljomsveitina SHAPE. Geri aðrir  betur.  Þeir eru enn ad. Hann segist vera i 34 coverböndum og hafa lært mikid af ævintýrinu vestanhafs. Hann er jarrðbundinn, nýbúinn ad kynnast NETFLIX og skilur núna loksins hvers vegna þessi sófi er i stofunni heima.  Og ...já þú þarft bara að hlusta. Takk fyrir að hlusta.Hér er þátturinn.