10 bestu / Jón Lúðvíks, miðill og uppistandari. ALLT LÁTIÐ FLAKKA! S3 E10
Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie
Kategorien:
Í síðasta þættunum á þriðju seríu mætir til leiks Jón Lúðvíks. Hann kom í spjall og obinberaði allt líf sitt. Ofbeldið í æsku, misnotkunina, undirheimana og baráttuna við kerfið ásamt öllu hinu. Hann hefur verið án hugbreytandi efna í 21 ár og kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Óhræddur við að opna á allt. Þetta er skylduáhlustun. Á tveimur klukkustundum er allt líf hans opinberað. "Þetta er ég" Jón Lúðvíks!