10 bestu / Ingibjörg Isaksen S6 E6

Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie

Kategorien:

Ingibjörg eða ,,Bíbí" eins og vinir hennar þekkja hana kíkti til mín á nýju ári með sín 10 uppáhaldslög. Hún er nýkjörin þingkona og þingflokksformaður. Hún fór yfir starfið, hvernig var að hætta í æðislegri vinnu og taka að sér þetta krefjandi starf næstu 4 árin.  Hún talaði auðvitað um fjölskylduna og allt hitt. Virkilega afslappað og gefandi spjall við unga konu á uppleið og gaman að kynnast henni betur.  Takk fyrir að hlusta.