10 bestu / Hans Jónsson, transmaður S3 E6

Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie

Kategorien:

Hans Jónsson, er transmaður og öryrki. Hann segir okkur alla söguna. Hvenær hann komst að því og ferlið allt sem er í sjálfu sér ótrúlegt að hlusta á. Hann segist vera nörd og skilgreinir hann hvers vegna. Hann er baráttumaður og á erfitt með að láta umræðu bara liggja en þarf sitt speis og fer reglulega inn í sína eigin bubblu eins og hann orðar það sjálfur. Hann er giftur og býr eiginmaður hans í Kanada. Hann er í framboði en hann vill ekki verða Þingmaður.  Hann kýs einfaldara líf.  Hann er milill tungumálamaður með beinskeitta rödd og veldur henni vel þegar ég spurði spurningarinnar sem alls ekki má spyrja.  Hlustaðu á einstakt viðtal við þennan lífsglaða náunga sem gengið hefur í gegnum ýmislegt. Þetta er eiginlega skylduhlustun.