10 bestu / Geir Borgar Geirsson eða Geiri Geira S5 E4

Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie

Kategorien:

Þessi þáttur er bara góð saga út í gegn. Þvílíku sögurnar sem fengu að fjúka. Enda ekki við nienu öðru að búast frá viðmælanda mínum í dag. Hann hefur skoðanir, liggur ekki á þeim og hann sparar ekki stóru orðin.  Geir Borgar, eða Geiri Geira flutti til Noregs með fjölskylduna árið 2011 þá var hann búinn að fá nóg. Hann segir okkur allt...þá meina ég allt.  Þessi þekkti lífskúnstner hefur frá miklu að segja og það er bara gaman að hlusta á hann tala.  Kostendur þáttarins eru Birtacbd.is, norðurak.is, Rub23, Slippfélagið Akureyri, Blackbox Akureyri, Ölgerðin og Markþjálfun Norðurlands, marknordur.com.  Takk fyrir að hlusta!