10 bestu / Biggi Maus, Birgir Örn Steinarsson S5 E9
Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie
Kategorien:
Biggi Maus mætti með sín 10 lög en hann segist hafa geta mætt með 2000 lög. Að velja 10 lög er ekki hægt stadfestir hann. Við fórum yfir Maus ferilinn, Vonarstræti og Lof mér að falla handritin sem hann skrifadi. Nyja handritid sem hann er ad skrifa, hvar hann kynntist konunni, tonlistinni, Eyrarrokk og nýja lagið hans og sóloferilinn sem er að vakna aftur eftir hvíld. I dag er hann er sálfræðingur sem starfar fyrir Pieta samtökin og listamadur nýfluttur norður á land með alla fjölskylduna. Vid forum einfaldlega yfir allt sem skiptir mali og engu mali. Takk fyrir ad hlusta!