10 bestu / Árni Árnason, rithöfundur S8 E4
Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie
Kategorien:
Nýjasta bókin hans Árna er Vængjalaus sem Bjartur gaf út núna á dögunum. Við spjölluðum um hana og aðrar bækur sem hann hefur skrifað. Árni hefur verið giftur Kollu sinni lengi og hafa þau verið saman nú í bráðum 20 ár. Hann rak sína eigin auglýsingastofu, Árnasynir, og seldi hana og tók u-beygju í lífinu. Hann segir okkur söguna. Hann vinnur að sköpun þessa dagana og er með ýmis verkefni uppi á borðinu. 10 laga listinn hans er frábær. Takk fyrir frábært spjall Árni og takk kæri hlustandi fyrir að hlusta!