10 bestu / Arnar Grétarsson S7 E8
Asgeir Lie - Podcast - Ein Podcast von Asgeir Olafsson Lie
Kategorien:
Arnar segir okkur söguna sína. Hann spilaði með Breiðablik, í Grikklandi, í Belgíu og hefur setið í stórum stöðum hjá risaklúbbum um Evrópu. Hann rekur ferilinn sinn allan og tekur út einnig árin sín tvö með KA. Honum líður vel á Akureyri og tók hann við keflinu sem þjálfari KA Í júlí 2021 og fékk sitt fyrsta heila tímabil með KA sumar 2022 og situr liðið nú í 2. sæti deildarinnar þegar aðens tveir leikir eru eftir og úrslitakeppnin. Hvað ætlar Arnar að gera í vetur? Hvert er hans næsta skref og...hver eru hans 10 uppáhaldslög svo eitthvað sé nefnt. Kynntust betur þessum frábæra og metnaðafulla þjálfara Arnari Grétarsyni og takk fyrir að hlusta á 10 bestu.