Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Ein Podcast von Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp
59 Folgen
-
Gottman við lærum að hlusta
Vom: 9.7.2020 -
39. Dagleg samskipti sem stuðla að tengingu
Vom: 30.3.2020 -
38. Hvernig getum við lært af átökum/rifrildum í samskiptum
Vom: 23.3.2020 -
37. Hvenær er rétti tíminn að fara í ráðgjöf?
Vom: 16.3.2020 -
36. Makinn minn kemur ekki eins fram við mín börn og sín börn
Vom: 3.3.2020 -
35. Hvað á ég að gera við allar þessar tilfinningar
Vom: 24.2.2020 -
34. Ég upplifi að makinn minn elski mig ekki lengur
Vom: 17.2.2020 -
33. Gleði færni 13 & 14
Vom: 10.2.2020 -
32. Gleði færni 10 - 12
Vom: 3.2.2020 -
31. Gleði færni 8 & 9
Vom: 27.1.2020 -
30. Gleði færni 6 & 7
Vom: 20.1.2020 -
29. Gleði Færni 3 - 5
Vom: 13.1.2020 -
Gleði færni 1 & 2
Vom: 6.1.2020 -
27. Heilbrigð Mörk
Vom: 30.12.2019 -
26. Meðvirkni 9
Vom: 23.12.2019 -
25. Meðvirkni 8
Vom: 16.12.2019 -
24. Meðvirkni 7
Vom: 9.12.2019 -
23. Meðvirkni 6
Vom: 2.12.2019 -
22. Meðvirkni 5
Vom: 25.11.2019 -
21. Meðvirkni 4
Vom: 18.11.2019
"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.
