Steve Dagskrá
Ein Podcast von Steve Dagskrá
326 Folgen
-
Forseti leikmannasamtakanna, tónlistarhorn og toppliðunum í enska skellt niður á jörðina
Vom: 27.10.2020 -
Rúnari KRi. Minnisblað KSÍ og Aston Villa vinnur deildina.
Vom: 20.10.2020 -
Ísland ögrum skorið og 163% mæting og það er sófinn um helgina.
Vom: 13.10.2020 -
Steve x Baldur Kristjáns og Sóli Hólm
Vom: 7.10.2020 -
Keeping up with the Skúlason’s og rangstæða er rangstæða.
Vom: 29.9.2020 -
x Auðunn Blöndal
Vom: 23.9.2020 -
Rúrik gefur út lag. Pepsi Max er búið og enska deildin byrjuð.
Vom: 15.9.2020 -
#hallinn, Alvöru PR move á Hótel Sögu. Landsliðið. Topp 5 í EPL og KR Downfall í Basket.
Vom: 8.9.2020 -
Slakki Horror Show. KA-Stjarnan Reloaded og Neymar kann ekki gott að meta.
Vom: 1.9.2020 -
Action/Thriller á Meistaravöllum. Regla Rauða Drekans og Visit Rwanda
Vom: 26.8.2020 -
Mercurial Vapor. Arnar “Trylltur” Gunnlágsson og Parkethvíslarinn frá Hellissandi.
Vom: 19.8.2020 -
Nýr vinur á Roskilde ’07, afreksskóli Villa og íslensk félagaskipti.
Vom: 11.8.2020 -
Haircuts in football
Vom: 4.8.2020 -
1999 UEFA Champions League Final
Vom: 28.7.2020 -
Gleði í Krikanum. KR tyllir sér á toppinn og er Brynjólfur að hrökklast úr landi?
Vom: 21.7.2020 -
Stíf dagskrá á Símamótinu. Krísa í Krikanum og Fylkir á toppnum.
Vom: 14.7.2020 -
Arnar Gunnlaugsson með leiksigur og Bjórböðin á Árskógarssandi.
Vom: 5.7.2020 -
Óttar Forlán Karlsson, Weber vs Broil King og Luigi inn fyrir Loga frænda.
Vom: 30.6.2020 -
Gróttu meðvirknin, hlaupasjúkur Ágúst og All-Star Pepsi Version
Vom: 23.6.2020 -
Hat on hat í Garðabænum, 100 ára gömul miðja FH og grásleppan 2020?
Vom: 16.6.2020
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.
