Virka efnið er: lyfleysa 2, lyflausari

Í þessum þætti fara lyfjafræðingur og tveir lyfjafræðinemar í ákveðna lyfleysu í óundirbúnum þætti þar sem stefnan var að ræða umhverfisáhrif lyfjaþróunar og notkunar og það má vera að umræðuefnið hafi spíralað í umræðu um kakkalakkamenn og lífið og dauðann.Glöggir hlustendur geta einnig fundið teaser fyrir virku efni seinna í þáttaröðinni í þættinum.

Om Podcasten

Lyfjafræði á mannamáli