Hljóðbrot úr vinnuskúrnum.

Vinnuskúrinn - Ein Podcast von Vinnuskúrinn

Kategorien:

Þetta er svona hljóðbrot fyrstu sex vinnuskúrastundum. Stutt í fyrsta fulla þáttinn , líklegast næstkomandi mánudag. Við munum setja þá inn 2 þætti . þá spjöllum við og kynnum okkur , hvaðan við komum og svo framvegis. Takk fyrir ykkar framlag í þessu Iðnaðamenn Íslands vefir.