006 Meðal dóna og þrjóta í Minnesóta (Fargo)

VÍDJÓ - Ein Podcast von Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli - Dienstags

Podcast artwork

Kategorien:

Eldklár lögreglukona í miðríkjum Bandaríkjanna fær morðgátu upp í hendurnar þegar hún kemur að undarlegu bílslysi í vegarkanti. Rannsókn málsins leiðir hana til bílasala sem virðist við fyrstu sýn ekki hafa allt mjöl hreint í sínu pokahorni. Skemmtileg ræma um morðmál og ótrúlegar afleiðingar.