Þáttur 20, Már Gunnarsson
Unga Fólkið - Ein Podcast von Már Gunnarsson
Kategorien:
Í þættinum er sýnt hvernig þáttastjórnandi með batteríslausan síma og ekkert hleðslutæki bjargar sér þegar viðmælandinn klikkar á að mæta. Már Gunnarsson ræðir við sjálfann sig um tónlist og lífið sjálft, spilar lög í beinni og rifjar upp brot af því besta úr fyrri þáttum.
