Ungir fjárfestar: Sparnaður og fjárfestingar – að byggja upp eignasafn
Umræðan - Ein Podcast von Landsbankinn
Kategorien:
Í þessu hlaðvarpi er fjallað um fjárfestingar út frá sjónarhorni ungs fólks. Hvernig byrjar maður að fjárfesta og af hverju ungt fólk ætti að huga að sparnaði. Meðal annars er rætt um mikilvægi eignardreifingar, hvernig megi fjárfesta með ábyrgum hætti og að ekki megi missa sjónar af áhættunni.