Salan á Íslandsbanka, Gamestop og verðbréfamarkaðurinn

Í þættinum er farið yfir sölu ríkisins á Íslandsbanka og muninn á stóru bönkunum þremur.  Auk þess er farið yfir þróun mála í Bandaríkjum hvað varðar Gamestop og svipuð fyrirtæki. Þórunn Björk Steingrímsdóttir verðbréfamiðlari hjá Landsbankanum kíkir í heimsókn og ræðir um markaðinn og hennar vegferð í heim verðbréfamiðlara. 

Om Podcasten

Á Umræðunni, efnis- og fréttaveitu Landsbankans, birtist fjölbreytt umfjöllun um efnahagsmál, fjármál einstaklinga, og fleira.