Flækjusagan #24: Kona á keisarastóli I: Grimmdarseggurinn Írena frá Aþenu

Heimildin - Hlaðvörp - Ein Podcast von Heimildin

Þótt saga Rómaveldis nái í raun yfir 2.000 ár – allt frá fyrsta uppgangi smáþorpsins við Tíberfljót til falls hins austurrómverska Býsans-ríkis árið 1453 – og um 160 menn bæru keisaranafn, þá var aðeins ein kona þar á meðal sem ríkti í raun og veru. Og hvernig reyndist hún?