Eitt og annað: Þrettán rauðvínsflöskur
Heimildin - Hlaðvörp - Ein Podcast von Heimildin - Sonntags

Kategorien:
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.