#4 Elísabet Ósk

Sterk saman - Ein Podcast von Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Kategorien:

Elísabet Ósk er hjúkrunsrfræðingur og ljósmóðir sem sérhæfir sig í vinnu með konum sem glíma við geðrænar áskoranir og/eða vímuefnavanda. Hún brennur fyrir málefnið og hefur stóra drauma. Hún setti af stað verkefni sem heitir Urðarbrunnur og segir okkur frá því ásamt mörgu öðru. Við komumst að því að margt má betur fara í þessum málaflokki hér á landi. sérstaklega ef horft er til hinna norðurlandanna sem við berum okkur saman við.