#134 Lísa - Móðir Helga heitins

Sterk saman - Ein Podcast von Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Kategorien:

Lísa er sex barna móðir sem missti Helga, son sinn, fyrir tæpu ári síðan. Hann fékk sýkingu í hjartað vegna fíknar sinnar og lést á Landspítalanum. Hún er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að vera hjá honum og kveðja hann.