#10 Daníel Örn

Sterk saman - Ein Podcast von Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Kategorien:

Daníel er aðstandandi sem hefur ekki góða reynslu af kerfinu. Hann flakkaði á milli fósturheimila sem barn og unglingur vegna hegðunarvanda. Bróðir hans svipti sig lífi eftir baráttu við fíknivanda og geðrænar áskoranir sem fylgja. Hann segir söguna sína í þessum þætti.