#81 Fannar Sveinsson

Spekingar Spjalla - Ein Podcast von Podcaststöðin

Podcast artwork

Kategorien:

Gestur Spekinga þessa vikuna er einn allra besti maður þjóðarinnar. Það var gaman að rifja upp feril Fannars, hvernig hann byrjaði ungur að gera sketsa og er nú bæði fyrir framan og aftan kvikmyndavélina í vinsælustu sjónvarpsþáttum landsins. Í lok þáttar kemur skúbb varðandi þætti sem hefja göngu sína 8. maí næstkomandi. Endilega fylgið okkur á Instagram.