#72 Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla - Ein Podcast von Podcaststöðin

Podcast artwork

Kategorien:

Lægðin raskar ekki dagskrá Spekinga. Þrátt fyrir vonskuveður mættu Spekingar í Stúdíó og drógu með sér tvo mæta menn. Jón Þór og Steini eru gestir Spekinga þessa vikuna þar sem ýmis málefni voru krufin. Eins og áður voru skoðannir þáttastjórnenda og gesta eins strá í vindi (lægð) og menn ekki oft endilega sammála sjálfum sér.