#24 Ármann Reynisson

Spekingar Spjalla - Ein Podcast von Podcaststöðin

Podcast artwork

Kategorien:

Viðskipta- og athafnamaður sem vatt kvæði sínu í kross og hóf ritstörf. Ármann Reynisson er litríkur persónuleiki og brautryðjandi í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur. Ármann er gestur okkar þessa vikuna og við komum víða við. Ármann skrifar vinjettur og nítjánda bók hans kemur út í haust. Fyrri bækur hans má nálgast á www.armannr.com.