Rannsóknarnefnd samgönguslysa og banaslys

Spegillinn - Ein Podcast von RÚV

Fyrir sex árum 2018 létust 15 i umferðinni árið allt, sá fjöldi er þegar kominn í 11 í ár og slíkt vekur spurningar um orsakir slysanna. Rannsóknarnefnd samgönguslysa kannar þær og leggur til úrbætur til að reyna að koma í veg fyrir að slys endurtaki sig. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Helga Þorkel Kristjánsson og Björgvin Þór Guðnason frá rannsóknarnefndinni um starf hennar.