Gosið gæti hafist með krafti, sveifluríkin sex, bakteríuveirur í stað sýklalyfja
Spegillinn - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Kristín Jónsdóttir jarðeðlisfræðingur segir að vísindamenn búist við að eldgosið sem vofir yfir hefjist með miklum krafti. Opnist gosrásin sunnarlega gæti hraun runnið út í sjó á nokkrum klukkustundum. Það er hægt að nota bakteríuveirur sem valkost við sýklalyf, segir nýdoktor í örveruerfðafræði. Sýklalyfjaónæmi er ein mesta ógn sem heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir. Spáð er í sveifluríkin svokölluðu í Bandaríkjunum. Ríkin sem sveiflast á milli demókrata og rebúblíkana og forsetaframbjóðendur þurfa að keppast um að ná á sitt band.