Forsetakosningar, fjárhagsáætlun og verkföll kennara

Spegillinn - Ein Podcast von RÚV

Formaður kennarasambandsins óttast að dragist kjaradeila kennara við ríki og sveitarfélög enn á langinn segi margir upp, löngu sé tímabært að fjárfesta í kennurum. Rætt verður við hann síðar í Speglinum og líka fjallað um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar - hagræðing eða ekki hagræðing, þar liggur efinn. En fyrst eru það forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, Björn Malmquist er staddur í Fíladelfíu, þó ekki við tröppurnar sem Rocky hljóp upp en þó í næsta nágrenni.