Er kosningabaráttan eins og kappleikur?
Spegillinn - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Framboðslistar stjórnmálaflokkanna liggja fyrir, leiðtogaumræður eru framundan og kosningabaráttan er að hefjast fyrir alvöru. Þórhallur Gunnarsson, fjölmiðlaráðgjafi, og Eva H. Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði, rýna í stöðuna, nýjan þjóðarpúls Gallup og hvað flokkarnir þurfa að gera til að tryggja sér sem flest þingsæti á kosningunum.