Breytingar
Sögur af landi - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Breytingar eru sumum lífsnauðsynlegar, aðrir forðast þær sem heitan eldinn. Þær hafa áhrif á líf okkar og það er gaman að velta þeim fyrir sér. Við spáum í breytingar í Sögum af landi að þessu sinni. Við ræðum við fólk sem hjálpar til við að breyta lífi fólks, við tölum við fólk sem sækist eftir þeim og fólk sem hefur þurft að laga sig að óbeðnum breytingum. Innslög unnu Ágúst Ólafsson, Dagur Gunnarsson og Halla Ólafsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson.