Spjallið: Talað um tryggingar

Sjóvá spjallið - Ein Podcast von Sjóvá

Kategorien:

Hvað hugsar þú um þegar minnst er á tryggingar? Tryggingar endurspegla lífið sjálft og er ætlað að grípa fólk á ögurstundu. Oft er reynt er að kjarna þessa hugsun með einföldum skilaboðum og þá er mikilvægt er að tala skýrt og af ábyrgð. Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, spjallar við Daníel Ólafsson, sérfræðing í markaðsdeild Sjóvá, um hvernig ræða má tryggingar á mannamáli auk þess að fá innsýn í fjölbreyttan heim markaðsfræðanna. 

Visit the podcast's native language site