Selfoss hlaðvarpið #066 - Vor í lofti

Selfoss Hlaðvarpið - Ein Podcast von SelfossTV

Meistaraflokkarnir eru komnir í sumarfrí, alla vega frá keppni. Hjörtur Leó fékk til sín fulltrúa beggja liða til að gera upp veturinn og létt inn í framtíðina. Í fyrri hlutanum koma þeir Þórir Ólafsson, þjálfari mfl kk og goðsögn í lifandi lífi, Jón Þórarinn Þorsteinsson og Hannes Höskuldsson leikmenn Selfoss. Í seinni hlutanum faum við svo Eyþór Lárusson þjálfara mfl kvk og með honum mættu Tinna Sigurrós Traustadóttir og Hulda Dís Þrastardóttir. Skellið þessu í tækið og hlustið, aldrei að vita nema þið lærið eitthvað nýtt.