Selfoss hlaðvarpið #037 - Þótt ég fari um dimman dal

Selfoss Hlaðvarpið - Ein Podcast von SelfossTV

Það er búin að vera mikil keyrsla en við náðum að pinna niður góða gesti til að renna yfir það sem á hefur gengið síðustu vikur. Arnar Helgi fékk þá Guðmund Hólmar, Hólmar Höskulds og Þóri Ólafs til að tækla þetta með sér. Þeir gátu ekki annað en tekið samtalið um meiðslaölduna sem gegnið hefur yfir Selfyssinga. Einnig reyndu þeir að lesa í hvað hefur ekki gengið vel og finna lausnir á því. Einnig það sem betur hefur gengið, því lífið er sem betur fer ekki tómt vesen. Alla vega ekki þegar þú getur skellt þér á Kaffi Krús þegar þér hentar. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Syndir feðranna, Bubbi Morthens