Selfoss hlaðvarpið #035 - Guðmundar saga Guðmundssonar

Selfoss Hlaðvarpið - Ein Podcast von SelfossTV

HM er búið og the boys are back in town. Arnar Helgi fékk Þóri Ólafs og Helga Hlyns með sér í Kaffi Krúsarstúdíóið eftir leik Selfoss og Vals í endurkoma strákanna okkar í Olísdeildina eftir 125 daga hlé. Arnar lét ekki þar við sitja og henti í símaviðtöl við atvinn- og landsliðsmennina Elvar Örn Jónsson og Bjarka Má Elísson sem og landsliðsþjálfara Íslands, Guðmund Guðmundsson. Þeir fóru eðlilega yfir leikinn nýafstaðna ásamt því sem gerst hefur hjá stelpunum og U-liðinu. Einnig hvað framundan er. Landsliðsmennirnir og Guðmundur sögðu okkur frá því sem er í gangi hjá þeim á sínum heimavígstöðvum og komu með sína sýn á HM úr baksýnisspeglinum og handboltann á Selfossi þessa dagana. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Feel the Love, Daði Freyr X ÁSDÍS