Selfoss hlaðvarpið #034 - Halldór Jóhann talar frá Bahrain

Selfoss Hlaðvarpið - Ein Podcast von SelfossTV

Nú er HM alveg að skella á og Selfoss hlaðvarpið ákvað í tilefni af því að slá á þráðinn til Bahrain og fá stutt viðtal við landsliðsþjálfara þeirra, en það er enginn annar en Halldór Jóhann Sigfússon. Hann er jafnframt þjálfari handbolta strákanna okkar á Selfossi. Þeir Halldór og Arnar Helgi spjölluðu um lífið í Bahrain, handboltann og undirbúninginn í Bahrain fyrir HM og auðvitað komu þeir aðeins inn á Selfoss og Olísdeildina. Spennandi tímar framundan! Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Þjóðsöngur Bahrain, Barnakór