Selfoss hlaðvarpið #032 - Fótboltasumarið gert upp

Selfoss Hlaðvarpið - Ein Podcast von SelfossTV

Fótboltasumarið er löngu liðið og undirbúningur fyrir það næsta hafinn. Í tilefni af því fékk Már Ingólfur góða gesti. Arnar Helgi brá sér í gestahlutverkið, en hann er liðsstjóri hjá meistaraflokki karla. Einnig mættu fyrirliðar meistaraflokksliðanna tveggja, Þorsteinn Daníel og Anna María. Þau fóru yfir sumarið, sem varði óvenjulega lengi þetta árið eins og fólk þekkir. Hæðir og lægðir ræddar og erfiðu spurningarnar tæklaðar. Ekki hefur það þó mikið upp á sig að vera fastur í fortíðinni alveg öllum stundum og því var horft til næsta sumars. Munu stelpurnar ná að fylla lið, er Gary Martin að mæta til strákanna. Selfoss Hlaðvarpið óskar hlustendum nær og fjær gleðilegra jóla! Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Takk fyrir jólin Jesú