Selfoss hlaðvarpið #028 - Sáu Skítamóral ekki fyrr en í comebackinu

Selfoss Hlaðvarpið - Ein Podcast von SelfossTV

Fótboltinn er aftur farinn af stað...aftur! Már Ingólfur setti græjurnar í Kaffi Krúsar-stúdíóinu í gang og fékk góða gesti, tveir fyrrverandi leikmenn Selfoss. Annars vegar Svava Svavarsdóttir sem meðal annars er í stjórn knattspyrnudeildarinnar og leikur fótbolta með Hamri. Hins vegar Ingimar Helga Finnsson leikmann Árborgar og annar þáttastjórnenda í einu vinsælasta fótboltahlaðvarpi Íslands, Fantasy Gandalf. Þau tækluðu heimsmálin á Selfossi og fóru létt yfir síðustu vikur og hvernig þau sjái fyrir sér að framtíðin liggi. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Einn dag í einu, Krassasig