Selfoss hlaðvarpið #008 - Íslandsmeistarar Edition
Selfoss Hlaðvarpið - Ein Podcast von SelfossTV
Á þessari stórkostlegu stund fékk Arnar helgi þrjá helvítis meistara í spjall. Fyrirliði vor Hergeir Grímson, nýliðinn sem virðist hafa verið hér frá fæðingu Nökkvi Dan Elliðason og Grímur Hergeirsson aðstoðarþjálfari liðsins komu í heimsókn. Í Kaffikrúsarstúdíóinu var óvenjuhátíðleg stemning, enda var Íslandsmeistarabikarinn með í för, bjartur og fagur. Þeir töluðu um tilfynningarnar og lífið. Fóru létt yfir úrslitaseríuna og þennan ótrúlega lokaleik. Blésu til brandarakeppni hvaðan allir gengu út sem Íslandsmeistarar. Að endingu var farið djúpt í tónlistaferil Alexanders Más Egan. Selfoss Hlaðvarpið óskar Liðinu, deildinni, félaginu, sveitarfélaginu og Suðurlandi Öllu innilega til hamingju með titilinn. #ÞaðMunuRennaTár Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: How You Remind Me, Nickelback