Grindavík opnar
Samfélagið - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Samfélagið er í Grindavík í dag. Bærinn opnaði almenningi snemma morguns og Pétur og Arnhildur mættu rétt um dagrenningu, ræddu við fólkið í bænum um jarðhræringarnar, pólitíkina og bæjarlífið.
