7. Q&A

Þreyttar mömmur - Ein Podcast von Tinna Rósamunda Freysdóttir og Lára Guðnadóttir

Lára og Tinna svara alls kyns misgáfulegum spurningum. Mikið fjör og við fengum heiftarlegt hláturskast vegna neyðarástands flugna sem eru að drukka í sundi. Tengja ekki allir eða? Amk ekki Lára.

Visit the podcast's native language site