18. Verkaskipting heimilisins - er hún jöfn á þínu heimili?
Þreyttar mömmur - Ein Podcast von Tinna Rósamunda Freysdóttir og Lára Guðnadóttir

Kategorien:
Gerir makinn þinn jafn mikið og þú? Er pirringur á milli ykkar því annar gerir meira en hinn? Hvernig finnur maður jafnvægi í þessu? Áhugaverð umræða um þetta málefni.