10. Ófrjósemi
Þreyttar mömmur - Ein Podcast von Tinna Rósamunda Freysdóttir og Lára Guðnadóttir

Kategorien:
Við ræddum um ófrjósemi, þó svo að við höfum ekki upplifað hana persónulega finnst okkur þetta gríðarlega mikilvæg umræða sem á ekki að vera tabú.