Vikuskamturinn 8. mars

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Amnesty Internati­onal á Íslandi, Helga Arnarsdóttir fjölmiðlakona, Sigrún Elsa Smáradóttir framkvæmdastjóri og Sverrir Norland rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af kjarasamningum, félagsmálapökkum, handtökum, hótunum, hörku og huggulegheitum.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.